Leifur útskrifaðist árið 2021 frá Háskóla Íslands.
Frá útskrift hefur hann starfað hjá Sjúkraþjálfun Íslands, Orkuhúsinu.
Hann hefur einnig starfað með íþróttaliðum og starfar nú einnig sem sjúkraþjálfari yngri landsliða KSÍ.
Áhugasvið er almenn sjúkraþjálfun, endurhæfing eftir aðgerðir og íþróttasjúkraþjálfun.
Helga útskrifaðist árið 2021 frá háskóla í Danmörku.
Sigríður Elma útskrifaðist árið 2023 frá Háskóla Íslands.