Velkomin


Um okkur

 

Sjúkraþjálfun Vesturlands er ný sjúkraþjálfunarstofa á Akranesi sem hóf störf í september 2025. Á stofunni eru starfandi þrír sjúkraþjálfarar

Markmið okkar er að veita bestu meðferð sem völ er á hverju sinni, byggða á vísindalegum grunni, okkar reynslu og þínum þörfum. 

Aðstaða, aðgengi og búnaður á stöðinni er til fyrirmyndar. 

Hóptímasalur er til staðar og hægt að leigja hann fyrir ýmis tilefni. 

Starfsfólk

Leifur Auðunsson
Helga Eir Sigurðardóttir
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Staðsetning

Sjúkraþjálfun Vesturlands er staðsett á Garðabraut 2a, 300 Akranesi. 

Gengið er inn að vestanverðu. 

Hafa samband

Sími: 530-0010

Email: sjukravest@sjukravest.is